Sumarnámskeið

Sumarið 2024 mun Listdansskóli Hafnarfjarðar bjóða upp á nokkur dansnámskeið.

Um dansnámskeiðin:
Á námskeiðinu fá börnin að kynnast fjölbreyttum dansstílum þar á meðal klassískum ballett, djassdansi, spuna, söngleikjadansi og nútímadansi. Börnin kynnast dansinum í gegnum sköpun og leik þar sem aðaláherslan er dansgleði.

Námskeiðin verða með svipuðu móti hvað varðar dagskrá og upphitunaræfingar en þar sem áhersla er lögð á skapandi vinnu nemenda er auðvelt að koma á nokkur námskeið yfir sumarið.

Námskeiðin verða haldin inn í Listdansskóla Hafnarfjarðar ásamt því að farið verður út með hópana þegar veður leyfir. Námskeiðin enda með sýningu fyrir foreldra og fá allir þátttakendur viðurkenningarskjal.

Leiðbeinendur okkar eru starfsmenn Listdansskóla Hafnarfjarðar sem hafa reynslu af námskeiðahaldi og vinna með börnum.

Sumarnámskeiðin hefjast 10. júní

Námskeið 1

Dagsetning: 10. – 14. júní (5 dagar)

  • frá kl. 09.00 – 12.00 fyrir 7-9 ára (2017 – 2015)
  • frá kl. 13.00 – 16.00 fyrir 9-11 ára (2015 – 2013)

Verð: 8.500 kr.

Námskeið 2

Dagsetning: 18. – 21. júní (4 dagar)

  • frá kl. 09.00 – 12.00 fyrir 9-11 ára (2015 – 2013)
  • frá kl. 13.00 – 16.00 fyrir 7-9 ára (2017 – 2015)

Verð: 8.500 kr.

Námskeið 3

Dagsetning: 24. – 28. júní (5 dagar)

  • frá kl. 09.00 – 12.00 fyrir 7-9 ára (2017 – 2015)
  • frá kl. 13.00 – 16.00 fyrir 11-13 ára (2013 – 2011)

Verð: 8.500 kr.

Námskeið 4

Dagsetning: 6. – 9. ágúst (4 dagar)

  • frá kl. 09.00 – 12.00 fyrir 7-9 ára (2017 – 2015)
  • frá kl. 13.00 – 16.00 fyrir 10-13 ára (2014 – 2011)

Verð: 8.500 kr.

Námskeið 5

Dagsetning: 12. – 16. ágúst (5 dagar)

  • frá kl. 09.00 – 12.00 fyrir 7-9 ára (2017 – 2015)
  • frá kl. 13.00 – 16.00 fyrir 10-13 ára (2014 – 2011)

Verð: 8.500 kr.

3 vikna sumarnámskeið fyrir 4-6 ára

Dagsetning: 27 maí. – 10. júní

  • Kennt á mánudögum frá kl. 17.00 – 17.45.
  • Kennari er Guðbjörg Arnardóttir sem hefur áralanga reynslu af danskennslu með börnum á þessum aldri.

Verð: 7.500 kr.

3 vikna sumarnámskeið í silki

Dagsetning: 27. maí. – 12. júní

Í boði eru tveir hópar, byrjenda og framhald.

Byrjendahópur þar sem grunnatriðin eru kennd

    • Kennt á mánudögum og miðivkudögum frá kl. 17.00 – 18.00.

Verð: 15.000 kr

2 vikna sumarnámskeið fyrir 12 – 14 ára

Dagsetning: 26. maí – 5. júní 2024

  • Kennt á mánudögum og miðivkudögum frá kl. 16.00 – 17.00.
  • Áhersla er á jazz og commercial dansstíla​
  • Kennari er Rebecca Hidalgo!​

3 vikna sumarnámskeið fyrir 15 ára og eldri

Dagsetning: 10. – 26. júní

  • Kennt á mánudögum og miðivkudögum frá kl. 17.30 – 18.30.
  • 15 ára aldurstakmark og dansreynsla nauðsynleg
  • Áhersla er á jazz og commercial dansstíla​

Verð: 12.500 kr.

Sumarnámskeið Listdansskóla Hafnarfjarðar

Nemendur læra

Z

að skynja púls og hrynjanda tónlistar

Z

að skapa eigin hreyfingar með og án fyrirmæla og tilfinningar og löngun þeirra fái að njóta sín.

Z

að vinna með öðrum í gegnum hópdansa

Z

að nýta tónlist við túlkun hreyfinga

Z

á eigin líkama, hreyfigetu og næmi, ásamt því að efla tónhlustun og taktnæmni.

Lögð er áhersla á fjölbreytileika í kennslu og munu nemendur meðal annars:

Z

nýta leikmuni í dansinum

Z

fá tækifæri til að skapa sjálf

Z

Taka þátt í teygjum og slökun í lok hvers tíma.