Öll námskeið
Listdansskóla Hafnarfjarðar býður upp á fjölbreytt námskeið fyrir allan aldur.
Lögð er mikil áhersla á góða tæknigetu, danssköpun og gleði og eru kennarar skólans menntaðir í dansi, loftfimleikum, leiklist og kennslufræðum.
Hér fyrir neðan má finna þau námskeið sem eru í boði hjá okkur.
Námskeiðin
Sumarnámskeið
fyrir 4 – 12 ára

Sumarnámskeið
fyrir 13 ára og eldri

Yoga trapeze
fyrir 18 ára og eldri
