Loftfimleikar

Í loftfileikum læra nemendur að treysta á eigin styrk og liðleika ásamt því að efla líkamsburð.

Nemendur læra allskonar kúnstir hangandi í silkjum eða lýru. Kennd verða grunnatriðin og tímarnir þróast með framförum nemenda.

Allir kennarar eru menntaðir í loftfimleikum og eru með mikla reynslu. 

Önnin endar á glæsilegri sýningu og fá allir nemendur viðurkenningarskjal.

Haustönn 2022 hefst 29. ágúst

Námskeiðin

Silki A

Byrjendahópur

Aldur:  9 ára +

Kennt tvisvar sinnum í viku (klst. í senn)

Fatnaður:
Nemendur eiga að hafa hárið ávallt greitt snyrtilega frá andliti og mæta í svörtum síðermabol og svörtum leggings. 
Mikilvægt er að passa að föt séu aðsniðin þar sem víð föt vefjast auðveldlega í silki og lýru.Einnig mega nemendur ekki vera með skartgripi þar sem þeir geta einnig flækst.

Silki B

Framhaldshópur með eins árs reynslu í silki

Aldur:  9 ára +

Kennt tvisvar sinnum í viku (klst. í senn)

Fatnaður:
Nemendur eiga að hafa hárið ávallt greitt snyrtilega frá andliti og mæta í svörtum síðermabol og svörtum leggings.
Mikilvægt er að passa að föt séu aðsniðin þar sem víð föt vefjast auðveldlega í silki og lýru.Einnig mega nemendur ekki vera með skartgripi þar sem þeir geta einnig flækst.

Silki C

Framhaldshópur með tveggja ára reynslu í silki

Aldur:  9 ára +

Kennt tvisvar sinnum í viku (klst. í senn)

Fatnaður:
Nemendur eiga að hafa hárið ávallt greitt snyrtilega frá andliti og mæta í svörtum síðermabol og svörtum leggings. 
Mikilvægt er að passa að föt séu aðsniðin þar sem víð föt vefjast auðveldlega í silki og lýru.Einnig mega nemendur ekki vera með skartgripi þar sem þeir geta einnig flækst.

Silki E/F

Framhaldshópur með fjögurra ára reynslu í silki

Aldur:  9 ára +

Kennt tvisvar sinnum í viku (klst. í senn)

Fatnaður:
Nemendur eiga að hafa hárið ávallt greitt snyrtilega frá andliti og mæta í svörtum síðermabol og svörtum leggings. 
Mikilvægt er að passa að föt séu aðsniðin þar sem víð föt vefjast auðveldlega í silki og lýru.Einnig mega nemendur ekki vera með skartgripi þar sem þeir geta einnig flækst.

Lýra A

Byrjendahópur

Aldur:  9 ára +

Kennt tvisvar sinnum í viku (klst. í senn)

Fatnaður:
Nemendur eiga að hafa hárið ávallt greitt snyrtilega frá andliti og mæta í svörtum síðermabol og svörtum leggings. 
Mikilvægt er að passa að föt séu aðsniðin þar sem víð föt vefjast auðveldlega í silki og lýru.Einnig mega nemendur ekki vera með skartgripi þar sem þeir geta einnig flækst.

Lýra B

Framhaldshópur með eins árs reynslu í Lýru

Aldur:  9 ára +

Kennt tvisvar sinnum í viku (klst. í senn)

Fatnaður:
Nemendur eiga að hafa hárið ávallt greitt snyrtilega frá andliti og mæta í svörtum síðermabol og svörtum leggings. 
Mikilvægt er að passa að föt séu aðsniðin þar sem víð föt vefjast auðveldlega í silki og lýru.Einnig mega nemendur ekki vera með skartgripi þar sem þeir geta einnig flækst.