Ballett
Ballettkennsla hjá Listdansskóla Hafnarfjarðar hefur verið frá upphafi skólans og hafa margir nemendur frá okkur haldið áfram í framhaldsnám í dansi bæði hérlendis og erlendis.
Við leggjum mikla áherslu á góða tæknigetu og líkamsburð, gott tóneyra og tjáningu.
Allir kennarar eru menntaðir í dansi og eru með mikla reynslu.
Önnin endar á glæsilegri sýningu og fá allir nemendur viðurkenningarskjal.
Haustönn 2022 hefst 29. ágúst
Námskeiðin
6 ára ballett
Nemendur fæddir 2016
1x í viku (50 mín í senn)
Hægt að bæta við djass æfingu einu sinni í viku.
Fatnaður:
Fjólublár ballettbolur, ballettsokkabuxur og ballettskór.
Sítt hár skal vera greitt í snúð og stutt hár greitt snyrtilega frá andliti.
7 ára ballett
Nemendur fæddir 2015
1x í viku (klst. í senn)
Hægt að bæta við djass æfingu einu sinni í viku.
Fatnaður:
Fjólublár ballettbolur, ballettsokkabuxur og ballettskór.
Sítt hár skal vera greitt í snúð og stutt hár greitt snyrtilega frá andliti.
1. flokkur ballett
Nemendur fæddir 2014 og 2013
2x í viku (klst í senn)
Hægt að bæta við valtímum, sjá fyrir neðan
Fatnaður:
Fjólublár ballettbolur, ballettsokkabuxur og ballettskór.
Sítt hár skal vera greitt í snúð og stutt hár greitt snyrtilega frá andliti.
2. flokkur ballett
Nemendur fæddir 2011 – 2013
2x í viku (klst í senn)
Hægt að bæta við valtímum, sjá fyrir neðan
Fatnaður:
Fjólublár ballettbolur, ballettsokkabuxur og ballettskór.
Sítt hár skal vera greitt í snúð og stutt hár greitt snyrtilega frá andliti.
5. flokkur ballett
Nemendur fæddir 2011 og 2010
3x í viku (1-1,5 klst í senn)
Hægt að bæta við valtímum, sjá fyrir neðan
Fatnaður:
Svartur ballettbolur, ballettsokkabuxur og ballettskór.
Sítt hár skal vera greitt í snúð og stutt hár greitt snyrtilega frá andliti.
6. flokkur ballett
Nemendur fæddir 2009 – 2007
Lokaður hópur (tveggja ára dansreynsla)
3x í viku (1-1.5 klst. í senn)
Hægt að bæta við valtímum, sjá fyrir neðan
Fatnaður:
Svartur ballettbolur, ballettsokkabuxur og ballettskór.
Sítt hár skal vera greitt í snúð og stutt hár greitt snyrtilega frá andliti.
Valtímar í boði
Nútímadans
Í þessum valtíma lærir þú undirstöður og tækni í nútímadansi.
Kennt einu sinni í viku
Hópurinn verður með atriði á sýningum.
Þrír mismunandi hópar
Nútímadans A
Byrjendastig, – nemendur fæddir 2011 – 2009
Nútímadans B
Framhald, eins til tveggja ára reynsla – nemendur fæddir 2008 – 2007
Nútímadans C
Framhald, þriggja ára reynsla – nemendur fæddir 2006 og eldri
Söngleikjadans
Frábært val fyrir þá sem vilja efla sviðsframkomu og læra skemmtilega söngleikjadansa.
Kennt einu sinni í viku
Hópurinn verður með atriði á sýningum.
Þrír mismunandi hópar
Söngleikjadans A
Byrjendastig, – nemendur fæddir 2014 – 2012.
Söngleikjadans B
Byrjendastig – nemendur fæddir 2011 – 2009.
Söngleikjadans C
Byrjendastig – nemendur fæddir 2008 og eldri.
Ballett
Í þessum tímum verður lögð áhersla á að bæta styrk, líkamsstöðu og líkamsbeitingu.
Kennt einu sinni í viku
Þrír mismunandi hópar
Ballett A
Nemendur fæddir 2014 – 2012
Ballett B
Nemendur fæddir 2011 – 2009
Ballett C
Nemendur fæddir 2008 og eldri
Spuni og kóreógrafía
Í þessum valtíma lærir þú undirstöður og tækni í spuna og kóreógrafíu.
Kennt einu sinni í viku
Spuni og kóreógrafía
Nemendur fæddir 2008 og eldri
Styrkur og liðleiki
Unnið er hér markvisst að því að bæta styrk og liðleika með fjölbreyttum æfingum.
Kennt einu sinni í viku
Stykur og liðleiki
Nemendur fæddir 2012 og eldri